中国官网 英国官网
Vörur
Vörur

Age management moisturizer 60ml

18.000 kr.

FRÍ heimsending

ENDURNÝJAR: NÆRIR HÚÐINA

HREINSAR: FÍNAR LÍNUR SJÁANLEGA MINNI

STYRKIR: HÚÐIN LJÓMAR

Hnitmiðuð og ofurvirk sjávarensím eru aðalsmerki þessa MARINE ENZYME-rakakrems auk Hyaluronic-sýru sem gefur húðinni aukna fyllingu með fullnægjandi rakagjöf.  Fjölhæfni rakakremsins dregur úr ummerkjum öldrunar með því að koma í veg fyrir niðurbrot á kollageni og styðja við hámarks starfsemi húðfrumnanna

Þetta einstaka olíulausa rakakrem nærir húðina og kemur jafnvægi á rakastig hennar, á meðan sjávarensímin vinna að því að slípa, mýkja og hreinsa húðina innan frá.  Virkni ensímanna getur hjálpað húðinni við að endurnýja sig, betrumbæta og fá bjartara yfirbragð, eyða dökkum blettum og milda einkenni ýmissa húðkvilla.

Eiginleikar hyaluronic acid til að halda vel í raka valda því að notendur geta fengið lausn frá viðvarandi þurrki og viðkvæmri húð.  Fjölhæfni kremsins hjálpar húðinni að vera eins heilbrigð og falleg og unnt er án þess að þurfa fjölda húðvara – Hugsið ykkur hversu einfalt það er að hafa rakakrem, serum og augnkrem í einu og sömu vörunni

 

 

 

Vísindin á bakvið Dr Braga vörurnar

Hin sérstæða tækni dr. Braga við notkun sjávarensíma, MARINE ENZYME, á engan sinn líka í heimi, þegar sjávarensímin komast í snertingu við líkamshita verða þau ofurvirk og mun virkari en aðrar ensímavörur

 

 

UMMÆLI ÁNÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA…

„Hér eftir mun ég taka þessa vöru fram yfir það sem ég er vön að nota því árangurinn af notkun hennar er fullkomlega augljós.“

Ég hef engan áhuga á að nota lengur það sem ég var að nota áður. Þetta er stórkostleg vara!!!“

Ég gef þessari vöru einkunnina 10,0. Þar sem ég er bæði undrandi og sæl með árangurinn er óhætt að segja að ég sé orðin ástfangin af vörunni. Hún gerði húðina frísklegri og fyllri og hafði auk þess töluvert bætandi áhrif á rósroðann.“